27.02.16 - Vinsamlegast kynnið ykkur breytingar á reglum varðandi CS:GO: smellið hér

Riðlakeppni í CS:GO lokið

Þá er riðlakeppni í Vordeild Tuddans lokið. Stöðuna í riðlum finnið þið hér:

Út frá riðlastöðu hefur verið raðað upp í eftirfarandi útsláttarkeppnir:

Við viljum vekja athygli á að 1. umferð í útsláttarkeppnum 1. og 2. deildar skal klárast fyrir miðnætti næsta sunnudagskvöld (deadline/sjálfgefinn tími kl. 20:00 á sunnudagskvöld). Þau lið sem spiluðu í Úrvalsdeild fá langt frí en 1. umferð í útsláttarkeppni Úrvalsdeildar skal klárast fyrir miðnætti sunnudagskvöldið 30. apríl. Þau lið sem komast í úrslit í útsláttarkeppni 1. deildar munu færast upp í útsláttarkeppni Úrvalsdeildar og mun úrsleitaleikur í 1. deild skera út um hvort liðið mætir Exile eða Paria í fyrstu umferð útsláttarkeppni Úrvalsdeildar.


iggipo

28.03.2017 - 01:07

Vantar ekki Wildcard Bo3 fyrir liðin sem lentu í 5ta sæti?